Um okkur

Við erum Carglass


Við erum sérfræðingar í bílrúðum. Sérsvið okkar eru viðgerðir og skipti á bílrúðum, sem og kvörðun á myndavélum í framrúðum.

Öryggi, áreiðanleiki og gæði þjónustunnar sem við veitum eru okkar einkennisorð.


Carglass er hluti af Belron samsteypunni sem er leiðandi á markaði í viðgerðum, skiptingu og endurstillingu á bílrúðum. Belron starfar í 44 löndum og er með teymi 12.500 sérþjálfaðra tæknimanna sem þjónusta yfir 8 milljónir viðskiptavina árlega, að meðaltali einn viðskiptavin á fjórðu hverri sekúndu.